This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous Sturlunga (Stu)

not in Skj

prose works

Þorgils saga skarða (Þorg) - 112

Þorgils saga skarðaÞorgIV

Not published: do not cite (ÞorgIV)

81 — Þorg ch. 81

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (Þorg ch. 81)

Eftir um vorið fór Þorgils búi sínu í Ás í Hegranes. Innti hann þá af hendi boð það er hann hafði boðið Heinreki biskupi. Var þar veisla virðuleg og gjafir stórar. Hann gaf honum stóðhross þrjú og þrjú hundruð vöru og fingurgull og bók góða. Skeggja gaf hann og góðar gjafir og mörgum öðrum. Skildu þeir biskup þá vinir og héldu það vel síðan. Biskup bjóst þá til til utanferðar. Styrkti Þorgils hann fararefnum og öllum hlutum og fylgdi honum til skips og mæltust þeir vel við skilnaði. Fór biskup þá utan og andaðist í Noregi. Aðra veislu hafði Þorgils um haustið. Bauð hann þá til sín flestum héraðsbændum hinum bestum. Var þá veisla fjölmenn og veitt með hinni mestu rausn. Voru og gjafir stórar útlausnum og engi fór gjafalaust í brott, er boðið hafði verið. Af þessari veislu fékk Þorgils mikla virðing af bóndum. Buðu flestir bændur honum þá heim og fór hann veislum um veturinn um allt hérað og þá af bóndum hinar sæmilegustu gjafir. Var í héraði gleði mikil og þóttust bændur þá hafa nálega himin höndum tekið er þeir hafa fengið slíkan höfðingja. Þótti þeim Kolbeinn aftur kominn og endurborinn og þá langaði æ eftir.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.

This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.