This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingaþættir (Anon)

not in Skj

prose works

Orms þáttr Stórólfssonar (OStór) - 14

Orms þáttr StórólfssonarOStórVIII

2017, ‘(Introduction to) Anonymous, Orms þáttr Stórólfssonar’ in Margaret Clunies Ross (ed.), Poetry in fornaldarsögur. Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages 8. Turnhout: Brepols, p. 602.

5 — OStór ch. 5

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (OStór ch. 5)

Virfill hét maður. Hann átti ráða fyrir einu þorpi í Danmörk þar er á Vendilskaga heitir. Þeir voru bræður og Véseti í Borgundarhólmi. Virfill var kvongaður maður og átti einn son við konu sinni er Ásbjörn er nefndur. Hann var snemma mikill og vænn og vel íþróttum búinn. Hann var hverjum manni kurteisari. Af því var hann kallaður Ásbjörn prúði. Það var þá tíska í þær mundir konur þær fóru yfir land er völvur voru kallaðar og sögðu mönnum fyrir örlög sín, árferð og aðra hluti þá er menn vildu vísir verða. Þessi sveit kom til Virfils bónda. Var völvunni þar vel fagnað því þar var veisla hin besta. En er menn voru komnir í sæti um kveldið var völvan frétt forspám sínum en hún sagði Virfill mundi þar til elli búa og þykja nýtur bóndi «en þeim unga manni er þar situr hjá þér bóndi er gott heyra sín forlög því hann mun fara víða og þykja þar mestur maður sem þá er hann helst og vinna mart til framaverka og verða ellidauður ef hann kemur eigi á Norðmæri í Noregi eða norður þaðan í það land.» «Það ætla eg,» sagði Ásbjörn, «að eg eigi þar feigari en hér.» «Muntu eigi ráða því hvað er þú ætlar,» segir völvan og varð henni þá ljóð á munni: Síðan var völvan þar svo lengi sem ætlað var og leyst í burt með góðum gjöfum. Ásbjörn óx upp en þegar aldur færðist yfir hann þá hafði hann sig í förum til ýmissa landa og kynnti sér svo siðu annarra manna og var mikils metinn af öllum höfðingjum. Móðir hans var ættuð norðan úr Noregi af Hörðalandi og Norðmæri, komin af ætt Bifru-Kára. Sat Ásbjörn þar löngum hjá móðurfrændum sínum, mikils metinn sakir íþrótta sinna og atgervi.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.

This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.