This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Óláfs saga Tryggvasonar in Heimskringla (ÓTC) - 115

Óláfs saga Tryggvasonar in HeimskringlaÓTCI

Not published: do not cite (ÓTCI)

60 — ÓTC ch. 60

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (ÓTC ch. 60)

búum sínum. Þann vetur fara menn milli Ólafs konungs og Sigríðar drottningar og hóf Ólafur konungur þar upp bónorð sitt við Sigríði drottningu en hún tók því líklega og var það mál fest með einkamálum. Þá sendi Ólafur konungur Sigríði drottningu gullhring þann hinn mikla er hann hafði tekið úr hofshurðinni á Hlöðum og þótti það höfuðgersemi. Stefnulag skyldi vera til þessa mála eftir um vorið í Elfinni við landamæri. En er hringur þessi er Ólafur konungur hafði sent Sigríði drottningu var svo mjög lofaður af öllum mönnum þá voru með drottningu smiðar hennar, bræður tveir. En er þeir höfðu hringinn með höndum og handvéttu og mæla einmæli milli sín þá lét drottning kalla þá til sín og spyr hvað þeir spottuðu hringinum. Þeir dylja þess. Hún segir þeir skulu fyrir hvern mun láta hana vita hvað þeir hafa fundið. Þeir segja fals í hringinum. Síðan lét hún brjóta í sundur hringinn og fannst þar eir í innan. Þá varð drottning reið og segir Ólafur mundi falsa hana fleira en þessu einu. Þenna sama vetur fór Ólafur konungur upp á Hringaríki og kristnaði þar. Ásta Guðbrandsdóttir giftist brátt eftir fall Haralds grenska þeim manni er nefndur er Sigurður sýr. Hann var konungur á Hringaríki. Sigurður var sonur Hálfdanar en hann var sonur Sigurðar hrísa Haraldssonar hins Hann fæddist upp í æsku með Sigurði sýr stjúpföður sínum. En er Ólafur konungur Tryggvason kom á Hringaríki boða kristni þá lét skírast Sigurður sýr og Ásta kona hans og Ólafur sonur hennar og gerði Ólafur Tryggvason guðsifjar við Ólaf Haraldsson. Þá var hann þrevetur. Fór Ólafur konungur þá enn út í Víkina og var þar um veturinn. Þann var hann hinn þriðja vetur konungur yfir Noregi.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.

This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.