This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Óláfs saga helga (in Heimskringla) (ÓHHkr) - 254

Óláfs saga helga (in Heimskringla)ÓHHkrI

Not published: do not cite (ÓHHkrI)

152 — ÓHHkr ch. 152

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (ÓHHkr ch. 152)

liði sínu austur fyrir landið. Gerði hann þegar lið á land upp, lét menn sína ríða hið efra dag og nótt svo sem lið konunga fór hið ytra. Fóru þá aðrir njósnarmenn fram er aðrir fóru aftur. Vissi Knútur konungur á hverjum degi tíðindi frá ferð þeirra. Voru njósnarmenn í her þeirra konunga. En er hann spurði mikill hluti liðs var frá þeim farinn þá hélt hann sínum her aftur til Sjálands og lagðist í Eyrarsund með allan herinn. sumt liðið við Sjáland en sumt við Skáni. Knútur konungur reið upp til Hróiskeldu dag hinn næsta fyrir Mikjálsmessu og með honum sveit mikil manna. En þar hafði gert veislu í móti honum Úlfur jarl mágur hans. Veitti jarl allkappsamlega og var allkátur. Konungur var fámálugur og heldur ófrýnn. Jarl orti orða á hann og leitaði þeirra málsenda er hann vænti konungi mundi best þykja. Konungur svarar fá. Þá spurði jarl ef hann vildi leika skáktafli. Hann játti því. Tóku þeir þá skáktaflið og léku. Úlfur jarl var maður skjótorður og óvæginn bæði í orðum og í öllum öðrum hlutum og hinn mesti framkvæmdarmaður um ríki sitt og hermaður mikill Danmörk þegar er konunginn líddi. Systir Úlfs jarls var Gyða er átti Guðini jarl Úlfnaðursson og voru synir þeirra Haraldur Englakonungur, Tósti jarl, Valþjófur jarl, Mörukári jarl, Sveinn jarl, Gyða dóttir þeirra er átti Játvarður hinn góði Englakonungur.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.

This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.