This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Magnúss saga Erlingssonar (MErl) - 43

Magnúss saga ErlingssonarMErlII

Not published: do not cite (MErlII)

39 — MErl ch. 39

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (MErl ch. 39)

Eiríkur gekk til Nikuláss og mælti: «Mágur, það segja fiskimenn nokkurir er utan eru komnir langskip sigli utan eftir firðinum og geta menn Birkibeinar muni vera og er til, mágur, láta blása býjarliði öllu með vopnum út á Eyrar.» Nikulás svaraði: «Ekki fer eg, mágur, fiskimanna kvittum. Mun eg gera njósn út á fjörðinn en höfum þing í dag.» Gekk Eiríkur heim en er hringdi til hámessu gekk Nikulás til kirkju. Eiríkur kom þá til hans og mælti: «Það hygg eg, mágur, sönn njósnin. Eru þeir menn hér er séð kveðast hafa seglin. Þykir mér það ráð við ríðum úr býnum og söfnum oss liði.» Nikulás svaraði: «Kvaksamur ertu svo, mágur. Hlýðum fyrst messu. Gerum þá ráð vor síðan.» Gekk Nikulás til kirkju. En er messa var sungin gekk Eiríkur til Nikuláss og mælti: «Mágur, eru hestar mínir búnir. Vil eg brott ríða.» Nikulás svaraði: «Far vel þú þá. Vér munum hafa þing á Eyrum og kanna hvað liðs er í býnum.» Reið þá Eiríkur í brott en Nikulás gekk í garð sinn og síðan til borða.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.

This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.