This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Magnúss saga Erlingssonar (MErl) - 43

Magnúss saga ErlingssonarMErlII

Not published: do not cite (MErlII)

24 — MErl ch. 24

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (MErl ch. 24)

Túnsbergi, gerði menn yfir til Borgar og lét stefna þar fjögurra fylkna þing í Borginni. Síðan fór Erlingur þannug með liði sínu. En er þing var sett þá talaði Erlingur og sagði frá því hver ráðagerð hafði verið staðfest með þeim Danakonungi þá er þeir Erlingur höfðu hafið flokk þenna fyrsta sinn: «Vil eg,» segir hann, «og halda öll einkamál þau, er vér gerðum þá, ef það er vilji og samþykki yðart bóndanna þjóna Danakonungi heldur en þessum konungi er hér er vígður og kórónaður til lands.» Bændur svöruðu Erlingi og sögðu svo: «Fyrir engan mun viljum vér gerast menn Danakonungs meðan einn vor er á lífi Víkverjanna.» Geystist þá múgur allur með ópi og kalli og báðu Erling halda eiða sína er hann hafði þá svarið öllu landsfólki verja «land sonar þíns en vér skulum allir fylgja þér.» Sleit svo því þingi. Síðan fóru sendimenn Danakonungs heim suður til Danmerkur og sögðu sitt erindi slíkt sem var. Danir veittu Erlingi mikið ámæli og öllum Norðmönnum, sögðu þeir væru aldrei reyndir nema illu. Fóru þau orð um Danakonungur mundi eftir um vorið hafa úti her sinn og herja í Noreg. Erlingur fór um haustið norður til Björgynjar og sat þar um veturinn og gaf þar mála.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.

This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.