This interface will soon cease to be publicly available. Use the new interface instead. Click here to switch over now.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingasögur (Anon)

not in Skj

prose works

Landnámabók (Ldn) - 165

LandnámabókLdnIV

Not published: do not cite (LdnIV)

55 — Ldn ch. 55

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (Ldn ch. 55)

fjölbyggðastur hefir verið af öllu Íslandi og stærstar sögur hafa görst bæði fornu og nýju, sem enn mun ritað verða og raun ber á. hina eystri næst eftir Bálka og bjó þar nokkura vetur, áður hann fékk Þórhildar dóttur Þorsteins rauðs; þá réðst hann norðan í Dali og bjó þar. Þeirra synir voru þeir Álfur í Dölum, Þórður og Þórólfur refur og Hrappur. Þóroddsstöðum; hans son var Arnór hýnefur, er átti Gerði dóttur Böðvars úr Böðvarshólum. Þeirra synir voru þeir Þorbjörn, er Grettir vó, (og) Þóroddur drápustúfur, faðir Valgerðar, er átti Skeggi skammhöndungur Gamlason Þórðarsonar, Eyjólfssonar, Eyjarssonar, Þórólfssonar fasthalda móður Odds munks. er kallaður var Skinna-Björn, því hann var Hólmgarðsfari; og er honum leiddust kaupferðir, fór hann til Íslands og nam Miðfjörð og Línakradal. Hans son var Miðfjarðar-Skeggi; hann var garpur mikill og farmaður. Hann herjaði í Austurveg og í Danmörk við Sjóland, er hann fór austan; þar gekk hann upp og braust í haug Hrólfs kraka og tók þar úr Sköfnung, sverð Hrólfs konungs, og öxi Hjalta og mikið annað, en hann náði eigi Laufa. Skeggi bjó á Reykjum í Miðfirði og átti ... Þeirra börn voru þau Eiður, er átti Hafþóru, dóttur Þorbergs kornamúla og Álöfar elliðaskjaldar, systur Þorgeirs gollnis; þau áttu mörg börn. Annar son Skeggja var Kollur, faðir Halldórs, föður þeirra Þórdísar, er Skáld-Helgi átti, og Þorkötlu. Dætur Skeggja voru þær Hróðný, er átti Þórður gellir, og Þorbjörg, er átti Illugi hinn svarti, þeirra synir Gunnlaugur ormstunga, Hermundur og Ketill. Vesturhóp og sat hinn fyrsta vetur þar nær, sem hann hafði lent og heita Hringsstaðir. Hann nam Vatnsnes allt utan til Ambáttarár fyrir vestan, en fyrir austan inn til Þverár og þar yfir um þvert til Bjargaóss og allt þeim megin bjarga út til sjóvar, og (bjó) Hólum. Son hans var Þorbrandur, faðir Ásbrands, föður Sölva hins prúða á Ægissíðu og Þorgeirs, er bjó Hólum; hans dóttir var Ástríður, er átti Arnmóður Heðinsson: Heðinn var son þeirra. Önnur dóttir Þorgeirs var Þorgerður, er átti Þorgrímur, son Péturs frá Ósi. Ragnars loðbrókar. Þeirra börn voru þau Björn, faðir Auðunar skökuls, og Eiríkur, faðir Sigurðar bjóðaskalla, og Ísgerður, er átti Þórir jarl á Vermalandi. Auðun skökull fór til Íslands og nam Víðidal og bjó á Auðunarstöðum. Með (honum) kom út Þorgils gjallandi félagi hans, faðir Þórarins goða. Auðun skökull var faðir Þóru mosháls, móður Úlfhildar, Ásgeir Ásgeirsá; hann átti Jórunni, dóttur Ingimundar hins gamla. Þeirra börn voru þau Þorvaldur, faðir Döllu, móður Gissurar byskups, og Auðun, faðir Ásgeirs, föður Auðunar, föður Egils, er átti Úlfheiði, dóttur Eyjólfs Guðmundarsonar, og var þeirra son Eyjólfur, er veginn var á alþingi, faðir Orms, kapalíns Þorláks byskups. Annar son Auðunar skökuls var Eysteinn, faðir Þorsteins, föður Helga, föður Þórorms, föður Odds, föður Hallbjarnar, föður Sighvats prests. Dóttir Ásgeirs Ásgeirsá var Þorbjörg bekkjarbót. Odds, föður Þórodds, föður Helga, föður Harra, föður Jóru, móður Þórdísar, móður Tanna föður Skafta.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.

This is a backup server for skaldic.abdn.ac.uk. Any changes made here will be lost.